Hrein náttúruafurð
Hrein náttúruafurð

Sölustaðir
Brynja rekur ísbúðir á þremur stöðum á landinu. Upphaflega búðin er að sjálfsögðu á Akureyri en einnig eru tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu, Engihjalla í Kópavogi og Lóuhólum í Breiðholti.
Skoða nánar
Sagan
Brynjuís er elsta starfandi ísverslun landsins en reksturinn má rekja aftur til ársins 1939. Verslunin var til húsa við Aðalstræti á Akureyri í áratugi. Uppskriftin að ísnum er sögð vera frá árinu 1952.
Skoða nánar
Bókaðu bílinn!
Nú getur þú fengið Brynju til þín! Ísbíllinn okkar, Fröken Akureyri, hressir bætir og kætir hvaða veislu, partí, brúðkaup eða fermingu sem er.
Skoða nánar
Sækja um starf
Við erum alltaf að leita að hressu og áreiðanlegu fólki til starfa í ísbúðirnar okkar.
Skoða nánar