Hrein náttúruafurð Hrein náttúruafurð

Sölustaðir

Brynja rekur ísbúðir á tveimur stöðum á landinu. Upphaflega búðin er að sjálfsögðu á Akureyri en einnig er ein verslun á höfuðborgarsvæðinu, Engihjalla í Kópavogi.

Skoða nánar

Sagan

Brynjuís er elsta starfandi ísverslun landsins en reksturinn má rekja aftur til ársins 1939. Versl­un­in var til húsa við Aðalstræti á Ak­ur­eyri í ára­tugi. Upp­skrift­in að ísn­um er sögð vera frá ár­inu 1952.

Skoða nánar

Sækja um starf

Við erum alltaf að leita að hressu og áreiðanlegu fólki til starfa í ísbúðirnar okkar. Vinsamlegast sendið okkur umsókn ásamt ferilsskrá á brynju@brynju.is.

Fylgið okkur á Instagram